Stjórnin óskar eftir félögum í Sátt til að taka þátt í undirbúningi ráðstefnunnar. Áhugasamir vinsamlega sendið póst á Sonju (sonja (hjá) megin.is
Samþykkt stjórnar
Þann 1. október 2015 samþykkti stjórn Sáttar eftirfarandi bókun: Sáttamenn Félagsmenn Sáttar geta óskað eftir því við stjórn félagsins að komast á lista yfir starfandi sáttamenn sem birtur er á heimasíðu félagsins. Félagsmaður sem óskar eftir að fara á listann skal lýsa því yfir með skriflegum hætti að hann muni fylgja siðareglum Sáttar að öllu…