Minningarorð um fyrrum formann

Ingibjörg Bjarnardóttir Með Ingibjörgu Bjarnardóttur er fallinn frá öflugur félagsmaður Sáttar, fagfélags sáttamanna. Félagið var stofnað í nóvember 2005 og var Ingibjörg einn helsti hvatamaður að stofnun þess og fyrsti formaður félagsins en hún sinnti formennsku í félaginu til ársins 2014. Ingibjörg var óþreytandi í vinnu sinni fyrir Sátt og full af eldmóði við að…