Aðalfundur Sáttar 2019

Aðalfundur Sáttar verður haldinn þann 20. mars 2019 kl. 17:00. Fundurinn fer fram í Beckmannsstofu á Bókasafni Kópavogs. Dagskrá fundarins er eftirfarandi, í samræmi við 8. gr. laga félagsins: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Fjármál félagsins. Ársreikningur kynntur og borinn upp til samþykktar Lagabreytingar. Ekki eru á dagskrá lagabreytingatillögur af hálfu stjórnar, en félagsmenn geta…

Details

Fræðslufundur: Sáttamiðlun í nágrannadeilum

Sátt stendur fyrir opnum fræðsluviðburði um notkun sáttamiðlunar í nágrannadeilum þann 5. desember næstkomandi. Fjallað verður um möguleikann á því að nýta sáttamiðlun til þess að leysa ágreinings- og deilumál sem rísa á milli nágranna. Sérstakir gestir sem deila munu með okkur reynslu sinni og viðhorfi til sáttamiðlunar í nágrannadeilum verða Tinna Lyngberg, lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu…

Details

Fræðslufundur: Sáttamiðlun á vinnustöðum – Hvenær, hvernig og hvers vegna?

Sátt stendur fyrir fræðslufundi næstkomandi fimmtudag, 11. október 2018 Hvar: Salurinn Bakki, Menningarhúsinu Gerðubergi, 111 Reykjavík Hvenær: Frá kl. 17-18 á fimmtudag, 11. október 2018 Sérstakir gestir: Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir, Fræðslu- og jafnréttisfulltrúi BHM og Guðríður H. Baldursdóttir, fyrrum mannauðsstjóri hjá Festi. Lilja Bjarnadóttir sáttamiðlari hjá Sáttaleiðinni stýrir fundinum. Hvað: Jóhanna mun veita innsýn inn í…

Details

Ávinningur barna af góðum samskiptum fráskilinna

Dagný Rut Haraldsdóttir, stjórnarkona í Sátt skrifaði grein um ávinning barna af góðum samskiptum fráskilinna foreldra sem birtist í Fréttablaðinu í gær. „Við skilnað geta samskipti milli foreldra orðið bæði erfið og óþægileg. Samskiptamynstrið breytist og takast þarf á við það strax frá upphafi. Lykillinn að góðum samskiptum fráskilinna foreldra er að geta aðgreint hið…

Details

Aðalfundur Sáttar 2018

Stjórn Sáttar býður til aðalfundar félagsins, sem haldinn verður þann 22. mars kl. 17:30  Fundað verður í salnum Marina, 2. hæð Tryggvagötu 11, 101 Reykjavík. Dagskrá fundarins er eftirfarandi, í samræmi við 6. gr. laga félagsins: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Fjármál félagsins. Ársreikningur kynntur og borinn upp til samþykktar Lagabreytingar Stjórnarkjör Ákveða árgjöld félagsmanna…

Details