Fréttir af starfinu haustið 2014

Í maí síðastliðnum var kosinn nýr formaður í Sátt, Elmar Hallgríms Hallgrímsson, en Ingibjörg Bjarnardóttir sem hefur verið formaður félagsins frá stofnun þess árið 2005, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi starfa sem formaður. Eru Ingibjörgu færðar þakkir fyrir farsælt og óeigingjarnt starf í þágu félagsins í gegnum árin. Á fyrsta fundi eftir aðalfund…