Ráðstefna í nóvember

Sátt verður 10 ára í ár og að því tilefni mun félagið standa fyrir ráðstefnu síðari hluta nóvember. Yfirskriftin verður Sáttamiðlun í viðskiptalífinu.

Stjórnin óskar eftir félögum í Sátt til að taka þátt í undirbúningi ráðstefnunnar. Áhugasamir vinsamlega sendið póst á Sonju (sonja (hjá) megin.is