Ráðstefna 13. nóvember

Í tilefni þess að Sátt er 10 ára á þessu ári verður haldin ráðstefna þann 13. nóvember kl. 15 undir yfirskriftinni Sáttamiðlun í viðskiptalifinu. Félagsmenn og aðrir áhugasamir eru hvattir til að taka síðdegið frá og mæta. Verið er að leggja lokahönd á dagskrána og verður hún síðan auglýst á heimasíðunni.

 

Samþykkt stjórnar

Þann 1. október 2015 samþykkti stjórn Sáttar eftirfarandi bókun: Sáttamenn Félagsmenn Sáttar geta óskað eftir því við stjórn félagsins að komast á lista yfir starfandi sáttamenn sem birtur er á heimasíðu félagsins. Félagsmaður sem óskar eftir að fara á listann skal lýsa því yfir með skriflegum hætti að hann muni fylgja siðareglum Sáttar að öllu…