Spennandi vetur framundan hjá Sátt

Sáttamiðlun vinnur hægt og bítandi á og skemmtilegt að sjá að námskeiðin hjá nýjum formanni í Háskóla Íslands eru vel sótt. Stjórn Sáttar vinnur að mörgum verkefnum fyrir veturinn og í mörg horn að líta. Svo virðist sem vinna síðustu ára sé líka að skila sér út í samfélagið, enda sáttamenn duglegir að breiða út…