Stjúpblinda í sáttamiðlun?

Valgerður Halldórsdóttir mun kenna námskeiðið Stjúpblinda í sáttamiðlun? sem haldið verður þann 7. febrúar næstkomandi milli 17-19 (ATH breytt dagsetning). Fjallað verður um stjúptengsl í tengslum við sáttamiðlun foreldra, við gerð umgenginssamninga og hvað áhrif þau geta haft á foreldrasamvinnu. Einnig verður fjallað um áhrif foreldrasamvinnu á aðlögun barna í stjúpfjölskyldum. Stuðst verður við dæmi. Skráning…

Details

Sáttamiðlun – Hvað virkar best?

Sátt er stolt að kynna: Námskeið með Piu Deleuran þann 15. desember frá 13:00-16:00 Pia Deleuran er danskur sáttamiðlari og lögfræðingur og leiðandi á sviði sáttamiðlunar í Danmörku. Hún hefur þjálfað sáttamiðlara bæði hér á landi og í Danmörku, og á heiðurinn af því að kenna 10% af þeim 6.000 lögmönnum í Danmörku sem lokið hafa…

Details

Sáttamiðlun í mannauðsmálum – fræðslufundur

Sátt býður til fræðslufundar sem haldinn er í samstarfi við Flóru, félag mannauðsstjóra, en umræðuefnið að þessu sinni er Sáttamiðlun í mannauðsmálum. Til þess að byrja umræðurnar munum við fá erindi frá Jóhönnu Ellu Jónsdóttur, mannauðsstjóra á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands og mun hún deila með okkur hvernig hún hefur notað sáttamiðlun í sínum störfum. Fundurinn verður…

Details

Námskeið á næstunni: Sáttamiðlunarferlið og Innleiðing sáttamiðlunar

Skráning er nú hafin á tvö spennandi námskeið sem Sátt stendur fyrir á næstunni. Fyrra námskeiðið er um Sáttamiðlunarferlið, og er það endurtekið frá því í vor vegna fjölda áskorana og verður haldið þann 27. september kl. 18:00-20:00, en seinna námskeiðið viku seinna, eða miðvikudaginn 4. október, frá kl. 18:00-20:00 þar sem fjallað verður um innleiðingu…

Details