Skip to content
Sátt
Félag um sáttamiðlun
  • Heim
  • Sáttamiðlun
    • Dæmisögur
    • Sáttamiðlun og barnalögin
  • Sáttamiðlarar
    • Finna sáttamiðlara
  • Greinar og fréttir
  • Heim
  • Sáttamiðlun
    • Dæmisögur
    • Sáttamiðlun og barnalögin
  • Sáttamiðlarar
    • Finna sáttamiðlara
  • Greinar og fréttir

Stjúpblinda í sáttamiðlun?

8. janúar, 2018Fréttir

Valgerður Halldórsdóttir mun kenna námskeiðið Stjúpblinda í sáttamiðlun? sem haldið verður þann 7. febrúar næstkomandi milli 17-19 (ATH breytt dagsetning).

Fjallað verður um stjúptengsl í tengslum við sáttamiðlun foreldra, við gerð umgenginssamninga og hvað áhrif þau geta haft á foreldrasamvinnu. Einnig verður fjallað um áhrif foreldrasamvinnu á aðlögun barna í stjúpfjölskyldum. Stuðst verður við dæmi.

Skráning er hafin og stendur til 6. febrúar. Verð á námskeiðið er 9.900 kr. en 4.900 kr. fyrir félagsmenn Sáttar.

Deila þessu efni
FacebookTwitterGoogle+Pinterest
Tengt efni
Aðalfundur Sáttar 2019
20. febrúar, 2019
Fræðslufundur: Sáttamiðlun í nágrannadeilum
25. nóvember, 2018
Fræðslufundur: Sáttamiðlun á vinnustöðum – Hvenær, hvernig og hvers vegna?
8. október, 2018
Aðalfundur Sáttar 2018
22. febrúar, 2018
Sáttamiðlun – Hvað virkar best?
26. nóvember, 2017
Sáttamiðlun í mannauðsmálum – fræðslufundur
23. október, 2017

Find us on:

FacebookMailWebsite