Stjúpblinda í sáttamiðlun?

Valgerður Halldórsdóttir mun kenna námskeiðið Stjúpblinda í sáttamiðlun? sem haldið verður þann 7. febrúar næstkomandi milli 17-19 (ATH breytt dagsetning). Fjallað verður um stjúptengsl í tengslum við sáttamiðlun foreldra, við gerð umgenginssamninga og hvað áhrif þau geta haft á foreldrasamvinnu. Einnig verður fjallað um áhrif foreldrasamvinnu á aðlögun barna í stjúpfjölskyldum. Stuðst verður við dæmi. Skráning…