Skip to content
Sátt
Sátt
Félag um sáttamiðlun
  • Heim
  • Sáttamiðlun
    • Dæmisögur
    • Sáttamiðlun og barnalögin
  • Sáttamiðlarar
    • Finna sáttamiðlara
  • Greinar og fréttir
  • Heim
  • Sáttamiðlun
    • Dæmisögur
    • Sáttamiðlun og barnalögin
  • Sáttamiðlarar
    • Finna sáttamiðlara
  • Greinar og fréttir

Námskeið í sáttamiðlun

Pia Deleuran

26. nóvember, 2017Fréttir

Sátt er stolt að kynna:

Námskeið með Piu Deleuran þann 15. desember frá 13:00-16:00

Pia Deleuran er danskur sáttamiðlari og lögfræðingur og leiðandi á sviði sáttamiðlunar í Danmörku. Hún hefur þjálfað sáttamiðlara bæði hér á landi og í Danmörku, og á heiðurinn af því að kenna 10% af þeim 6.000 lögmönnum í Danmörku sem lokið hafa ítarlegri þjálfun í sáttamiðlun, og átti þátt í því að setja upp námskrá fyrir sáttamiðlara í dómskerfinu í Danmörku.

Á námskeiðinu fer Pia m.a. yfir

  • Hvað hefur virkað vel við innleiðingu sáttamiðlunar í danska dómskerfinu og hvernig við getum nýtt aðferðir sáttamiðlunar betur á Íslandi.
  • Hvað er að virka núna?
  • Hvernig kynnum við sáttamiðlun og sköpum okkur tækifæri á því sviði?
  • Verkfæri sáttamiðlara og raunhæfar æfingar

Verð: 17.900 kr. en félagsmenn Sáttar greiða einungis 12.900 kr.

Hér er um að ræða einstakt tækifæri að læra af reynslubolta í faginu.

Skráning er hafin og er skráningarfrestur til miðvikudagsins 13. desember. Námskeiðið er kennt á ensku.

Attorney and mediator Pia Deleuran, cand. jur et art.

 

Deila þessu efni
FacebookTwitterGoogle+Pinterest
Tengt efni
Aðalfundur Sáttar 2019
20. febrúar, 2019
Fræðslufundur: Sáttamiðlun í nágrannadeilum
25. nóvember, 2018
Fræðslufundur: Sáttamiðlun á vinnustöðum – Hvenær, hvernig og hvers vegna?
8. október, 2018
Aðalfundur Sáttar 2018
22. febrúar, 2018
Stjúpblinda í sáttamiðlun?
8. janúar, 2018
Sáttamiðlun í mannauðsmálum – fræðslufundur
23. október, 2017

Find us on:

FacebookMailWebsite