Ávinningur barna af góðum samskiptum fráskilinna

Dagný Rut Haraldsdóttir, stjórnarkona í Sátt skrifaði grein um ávinning barna af góðum samskiptum fráskilinna foreldra sem birtist í Fréttablaðinu í gær. „Við skilnað geta samskipti milli foreldra orðið bæði erfið og óþægileg. Samskiptamynstrið breytist og takast þarf á við það strax frá upphafi. Lykillinn að góðum samskiptum fráskilinna foreldra er að geta aðgreint hið…