Námskeið fyrir Félag fasteignasala

Í dag héldu Lilja Bjarnadóttir og Hafsteinn Gunnar Hafsteinsson námskeið um Sáttamiðlun í fasteignamálum fyrir Félag fasteignasala, sem boðið var uppá sem hluta af símenntun Félags fasteignasala. Um var að ræða kynningu á sáttamiðlun og aðferðafræði hennar, hvernig dæmigert sáttamiðlunarferli líti út og hvaða atriði það eru sem ber helst að varast til þess að halda…