Aðalfundi Sáttar 2016 lokið

Á aðalfundi Sáttar nýverið voru samþykktar lagabreytingar sem auglýstar höfðu verið og er nú uppfærð útgáfa þeirra komin á heimasíðuna. Ein breyting var gerð á aðalfundinum en í stað þess að fækka stjórnarmönnum í 4 var þeim fækkað í 5. Þrír stjórnarmenn höfðu tilkynnt að þeir ætluðu að hætta í stjórn. Á fundinum átti því að…

Details

Aðalfundur Sáttar 2016

Aðalfundur Sáttar verður haldinn 12. apríl kl. 17.30 í fundarsal Rauða krossins í Kópavogi í Hamraborg 11, Kópavogi. Dagskrá fundarins 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar 3. Fjármál félagsins – ársreikningur, kynntur og borinn upp til samþykktar 4. Lagabreytingar 5. Stjórnarkjör 6. Ákveða árgjöld félagsmanna 7. Önnur mál Dagskráin er í samræmi við…

Details

Afmælisráðstefna Sáttar

Sáttamiðlun í viðskiptalífinu Hvernig getur sáttamiðlun nýst þínu fyrirtæki? 10 ára afmælisráðstefna Sáttar, félags sáttamanna, verður haldin í samstarfi við Arion banka föstudaginn 13. nóvember kl. 15:00-16:30 í höfuðstöðvum bankans að Borgartúni 19. Dagskrá Hvað er sáttmiðlun? Inngangur og ávarp formanns Sáttar Elmar Hallgríms Hallgrímsson, formaður Sáttar Business Mediation: Lessons from the United States Prof. Douglas…

Details

Ráðstefna 13. nóvember

Í tilefni þess að Sátt er 10 ára á þessu ári verður haldin ráðstefna þann 13. nóvember kl. 15 undir yfirskriftinni Sáttamiðlun í viðskiptalifinu. Félagsmenn og aðrir áhugasamir eru hvattir til að taka síðdegið frá og mæta. Verið er að leggja lokahönd á dagskrána og verður hún síðan auglýst á heimasíðunni.

 

Samþykkt stjórnar

Þann 1. október 2015 samþykkti stjórn Sáttar eftirfarandi bókun: Sáttamenn Félagsmenn Sáttar geta óskað eftir því við stjórn félagsins að komast á lista yfir starfandi sáttamenn sem birtur er á heimasíðu félagsins. Félagsmaður sem óskar eftir að fara á listann skal lýsa því yfir með skriflegum hætti að hann muni fylgja siðareglum Sáttar að öllu…

Details