Aðalfundi Sáttar 2016 lokið
Á aðalfundi Sáttar nýverið voru samþykktar lagabreytingar sem auglýstar höfðu verið og er nú uppfærð útgáfa þeirra komin á heimasíðuna. Ein breyting var gerð á aðalfundinum en í stað þess að fækka stjórnarmönnum í 4 var þeim fækkað í 5. Þrír stjórnarmenn höfðu tilkynnt að þeir ætluðu að hætta í stjórn. Á fundinum átti því að…
Details