Ekki eiga öll mál heima í dómskerfinu

Sáttamiðlun í morgunblaðinu: Viðtal við formann Sáttar Morgunblaðið birti í gær viðtal við Lilju Bjarnadóttur, formann Sáttar. „Sáttamiðlar­ar eru ung stétt á Íslandi en hún fer þó stækk­andi. Enn sem komið er hef­ur verið lítið um að fólk sé í fullu starfi hér á landi sem sáttamiðlar­ar, flest­ir sinna því í hluta­starfi. Sáttamiðlun er því…

Details

Sáttamiðlunarferlið – námskeið 27. apríl 2017

Sáttamiðlun er aðferð til lausnar ágreiningi, sem aðilar taka sjálfviljugir þátt í, einn eða fleiri, í trúnaði, og með hjálp óháðs og hlutlauss sáttamiðlara komast sjálfir að samkomulagi um lausn ágreiningsins, sem þeir meta viðunandi fyrir báða aðila, gegnum skipulagt og mótað ferli. En hvernig fer þetta ferli fram? Hvað er það sem gerir sáttamiðlun…

Details

Sátt – Félag um sáttamiðlun opið öllum!

Aðalfundur Sáttar var haldinn þann 30. mars 2017 og fylgir hér stutt samantekt á því sem fór fram. Lilja Bjarnadóttir var fundarstjóri og Brynja Halldórsdóttir var kosin fundarritari. Lilja flutti skýrslu stjórnar þar sem farið var yfir helstu mál sem stjórnin hefur unnið að síðastliðið ár. Má þar nefna nýja heimasíðu og framfarir í tæknimálum…

Details