Sátt – Félag um sáttamiðlun opið öllum!

Aðalfundur Sáttar var haldinn þann 30. mars 2017 og fylgir hér stutt samantekt á því sem fór fram. Lilja Bjarnadóttir var fundarstjóri og Brynja Halldórsdóttir var kosin fundarritari. Lilja flutti skýrslu stjórnar þar sem farið var yfir helstu mál sem stjórnin hefur unnið að síðastliðið ár. Má þar nefna nýja heimasíðu og framfarir í tæknimálum…