Vinnuhópur um lagaumhverfi sáttamiðlunar í einkamálum

Stjórn Sáttar boðar til fyrsta fundar hjá vinnuhóp um lagaumhverfi sáttamiðlunar. Hópurinn er opinn öllum félagsmönnum Sáttar sem vilja taka þátt í verkefninu, en markmið vinnuhópsins er að taka saman skýrslu um núverandi lagaumhverfi sáttamiðlunar í einkamálum á Íslandi og bera saman við framkvæmd annarra þjóða. Hugmyndin er að sú vinna gæti orðið grundvöllur að…