Fræðslukvöld: Siðareglur sáttamanna og siðaklemmur

Fyrsti viðburður ársins verður haldinn fyrir félagsmenn fimmtudaginn 9. febrúar 2017 kl. 20:30 þar sem rætt verður um Siðareglur sáttamanna og siðaklemmur sem upp geta komið. Rætt verður um fimm tilbúin dæmi sem hægt er að lesa og sækja hér. Siðareglur sáttamanna má finna hér. Boðið verður uppá kaffi og léttar veitingar. Skráning fer fram með tölvupósti á satt@satt.is. Fundurinn…