Ójafnvægi milli deiluaðila – fræðslukvöld

Sátt stendur fyrir fræðslufundi sem opinn verður félagsmönnum, þar sem tekið verður fyrir ójafnvægi milli deiluaðila í sáttamiðlun fimmtudagskvöldið 20. október kl. 20:30.Á dagskrá er að ræða hvað felst í ójafnvægi milli deiluaðila, hvernig sáttamiðlari getur komið auga á það í sáttamiðlun og við munum einnig leitast við að svara spurningunni, ef ójafnvægi milli deiluaðila er…