Aðalfundur Sáttar 2019

Aðalfundur Sáttar verður haldinn þann 20. mars 2019 kl. 17:00. Fundurinn fer fram í Beckmannsstofu á Bókasafni Kópavogs. Dagskrá fundarins er eftirfarandi, í samræmi við 8. gr. laga félagsins: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Fjármál félagsins. Ársreikningur kynntur og borinn upp til samþykktar Lagabreytingar. Ekki eru á dagskrá lagabreytingatillögur af hálfu stjórnar, en félagsmenn geta…