Fræðslufundur: Sáttamiðlun í nágrannadeilum

Sátt stendur fyrir opnum fræðsluviðburði um notkun sáttamiðlunar í nágrannadeilum þann 5. desember næstkomandi. Fjallað verður um möguleikann á því að nýta sáttamiðlun til þess að leysa ágreinings- og deilumál sem rísa á milli nágranna. Sérstakir gestir sem deila munu með okkur reynslu sinni og viðhorfi til sáttamiðlunar í nágrannadeilum verða Tinna Lyngberg, lögfræðingur hjá Húseigendafélaginu…