Fræðslufundur: Sáttamiðlun á vinnustöðum – Hvenær, hvernig og hvers vegna?

Sátt stendur fyrir fræðslufundi næstkomandi fimmtudag, 11. október 2018 Hvar: Salurinn Bakki, Menningarhúsinu Gerðubergi, 111 Reykjavík Hvenær: Frá kl. 17-18 á fimmtudag, 11. október 2018 Sérstakir gestir: Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir, Fræðslu- og jafnréttisfulltrúi BHM og Guðríður H. Baldursdóttir, fyrrum mannauðsstjóri hjá Festi. Lilja Bjarnadóttir sáttamiðlari hjá Sáttaleiðinni stýrir fundinum. Hvað: Jóhanna mun veita innsýn inn í…