Sáttamiðlun – Hvað virkar best?

Sátt er stolt að kynna: Námskeið með Piu Deleuran þann 15. desember frá 13:00-16:00 Pia Deleuran er danskur sáttamiðlari og lögfræðingur og leiðandi á sviði sáttamiðlunar í Danmörku. Hún hefur þjálfað sáttamiðlara bæði hér á landi og í Danmörku, og á heiðurinn af því að kenna 10% af þeim 6.000 lögmönnum í Danmörku sem lokið hafa…