Sáttamiðlun í mannauðsmálum – fræðslufundur

Sátt býður til fræðslufundar sem haldinn er í samstarfi við Flóru, félag mannauðsstjóra, en umræðuefnið að þessu sinni er Sáttamiðlun í mannauðsmálum. Til þess að byrja umræðurnar munum við fá erindi frá Jóhönnu Ellu Jónsdóttur, mannauðsstjóra á Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands og mun hún deila með okkur hvernig hún hefur notað sáttamiðlun í sínum störfum. Fundurinn verður…