Námskeið á næstunni: Sáttamiðlunarferlið og Innleiðing sáttamiðlunar

Skráning er nú hafin á tvö spennandi námskeið sem Sátt stendur fyrir á næstunni. Fyrra námskeiðið er um Sáttamiðlunarferlið, og er það endurtekið frá því í vor vegna fjölda áskorana og verður haldið þann 27. september kl. 18:00-20:00, en seinna námskeiðið viku seinna, eða miðvikudaginn 4. október, frá kl. 18:00-20:00 þar sem fjallað verður um innleiðingu…