Það eru þrjú skref sem þarf að taka til þess að klára umsókn í fagdeild Sáttar og komast á lista yfir starfandi sáttamiðlara.

  1. Fylla út umsóknarform hér að neðan (google forms)

  2. Senda viðhengi og önnur mikilvæg gögn á satt@satt.is

  3. Skrá sig á póstlista fagdeildarinnar

2. Þau gögn sem skulu berast stjórn Sáttar svo hægt sé að taka umsóknina fyrir eru:

  • Staðfesting á námi í sáttamiðlun
  • Mynd af þér
  • Undirrituð yfirlýsing um að sáttamiðlari muni fylgja siðareglum Sáttar. Vinsamlegast hlaðið niður eftirfarandi pdf skjali og sendið undirritað eintak.

Senda skal eftirfarandi gögn í tölvupósti á satt@satt.is

3. Skráðu þig á póstlista fagdeildarinnar.

* indicates required