Það eru þrjú skref sem þarf að taka til þess að klára umsókn í fagdeild Sáttar og komast á lista yfir starfandi sáttamiðlara.
-
Fylla út umsóknarform hér að neðan (google forms)
-
Senda viðhengi og önnur mikilvæg gögn á satt@satt.is
-
Skrá sig á póstlista fagdeildarinnar