Dagskrá aðalfundar verður sem hér segir:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar
3. Fjármál félagsins – ársreikningur, kynntur og borin upp til samþykktar
4. Stjórnarkjör – kjósa þarf tvo menn í stjórn
5. Ákveða árgjöld félagsmanna
6. Önnur mál
Dagskráin er í samræmi við 6. gr. laga félagsins.
Nánari upplýsingar um tiltekin atriði dagskrárinnar:
– Kjósa þarf um tvö stjórnarsæti til 2ja ára. Það þarf því að kjósa um tvö stjórnasæti í ár. Stefán Alfreðsson og Hafsteinn Hafsteinsson, gefa kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn félagsins. Félagsmenn geta boðið sig fram til stjórnarkjörs fram að aðalfundi.
– Undir önnur mál verður m.a. eftirfarandi:
Meistaranám í sáttamiðlun við Háskólann á Bifröst – stutt kynning
Stefna stjórnar – umræður
Félagsmenn eru hvattir til að tilkynna um mætingu í síðasta lagi, mánudaginn 8. júní, þar sem veitingar eru í boði.
Stjórnin.