Sáttamiðlunarferlið – námskeið 27. apríl 2017
Sáttamiðlun er aðferð til lausnar ágreiningi, sem aðilar taka sjálfviljugir þátt í, einn eða fleiri, í trúnaði, og með hjálp óháðs og hlutlauss sáttamiðlara komast sjálfir að samkomulagi um lausn ágreiningsins, sem þeir meta viðunandi fyrir báða aðila, gegnum skipulagt og mótað ferli. En hvernig fer þetta ferli fram? Hvað er það sem gerir sáttamiðlun…