Valgerður er með MA próf í félagsráðgjöf (hluti MSW fjölskyldumeðferð), starfsréttindi í félagsráðgjöf, kennslu- og uppeldisfræði og BA próf í stjórnmálafræði. Hún hefur lokið námskeiði í sáttamiðlun við Viðskiptadeild Háskóli Íslands, Sáttamiðlum fyrir stjórnendur við EHÍ og námskeiði um sáttamiðlun hjá Pia Deleuran. Valgerður er með heimasíðuna www.stjuptengsl.is og rekur Vensl ehf. Hún veitir fjölskylduráðgjöf, sinnir sáttamiðlun, handleiðslu og aðstoðar gerð foreldrasamninga. Valgerður er aðjúknt við HÍ.